Ég á hest sem heitir Blesi og hann er rauður með blesu,típiskt nafn ég veit ! hann er af kirkjubæjarkininu.Hann er allavega 15 vetra og ég er búinn að eiga hann síðan hann var 6 vetra. Hann er ekki hræddur við vatn og ég get baðað hann með slöngu, hann kann líka að heilsa.

Svo á ég meri sem heitir Glóð og er rauð, myndarmeri og ég veit ekki mikið um hana hún er allavega 11 vetra að ég best veit og ég fékk hana gefins,hún var búinn að vera útigangshross í 2 ár áður en ég fékk hana, hafði farið bara á hana 10 sinnum og tók hana í bæinn þá fékk hún taugabólgur og vesen.

Svo á fjölskydan mín 5 hesta til viðbótar

Einn þeirra heitir Sokki en upphaflega hét hann Trausti.Hann er brúnsokkóttur skottótur m/stjörnu og spörð á annari lendinni og strik á hinni. Hann er ættaður frá sörla frá sauðarkróki og er dúnmjúkur á öllum gangi versta við hann er hvað lundin í honum er ekki nógu létt of mikil hreyfing og hann fer í fýlu

Annar heitir Hringur og er bleikálóttur m/glasaugaundan flugari frá flugumýri það er sparihestur pabba hann hafði og hefur enn rosa góða yfirferð á tölti

svo heitir restin af þeim Gletta og selja og roði


takk fyri