Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

enter
enter Notandi frá fornöld 70 stig

Re: Baskar & Kúrdar

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
hmmm. það er rétt, Málefni Kúrda og Baska hafa einhvernvegin kaffærst í umræðunum um Ísrel/palestínu. Ég tók eftir því þegar ég var á spáni í fyrra að það var alltaf verið að tala um árásir Baskamanna. Ég eiginlega vissi ekki um hvað var verið að tala. Það er mjög lítið fjallað um þetta hér heima. Ætli þetta endi ekki eins með Ísrael/palestínu. Það verða allir komnir með leið á þessum umræðum eftir smá tíma og nenna ekki að tala um það meir. Held samt að það eina sem við getum gert er að...

Re: Hvað er að ???

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Algerlega sammála. Þessir menn hafa fyrirgert rétti sínum til að fá að lifa eðlilegu lífi. Þeir eiga ekkert nema illt skilið.

Re: Hvað er að ???

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Nei. Ég segi alls ekki að allir karlmenn séu perrar, en þeir eru ótrúlega margir. Ég þekki fullt að góðum mönnum sem ég myndi seint trúa til að gera svona lagað.. Sorry ef þetta hljómaði eins og ég segði þetta um alla karlmenn… En það er of mikið um þetta, það er nokkuð ljóst og í 99,9%tilfella er það karlmaður sem er gerandi. Segir það ekki eitthvað?? Ég tek það fram að ég er Ekki rauðsokka og ég vil ekki meina að ALLIR karlmenn séu nauðgarar.

Re: Er Arafat ekki allur þar sem hann er séður?

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Arafat mun ekki láta hætta sjálfsmorðsárásum fyrir utan að það er ekki algerlega undir honum komið að stjórna þeim. En hvað annað eiga þeir að nota? Þeim dugar ekki að nota bara grjótið til að verja sig. Sjálfsmorðsárásirnar virka best. og með því að nota þær þá eykst þrýstingur frá borgurum Ísraels á sharon að draga úr aðgerðum. Að mínu mati er það ekki heldur Arafat sem á að bakka. Það er Ariel Sharon sem á að bakka. Ef Arafat fer allt í einu að hætta árásum jafngildir það því að hann sé...

Re: Pax Americana í Miðausturlöndum

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Komin tími til að Bush láti á sér kræla. Ég vona að þetta muni hafa einhver áhrif á stöðuna. Ég get samt alveg trúað að ísraelar eða palestínumenn finni bara eitthvað annað að rífast um ef það er ekki þetta. Ísraelar munu vilja eiga jerusalem alla og gefa palestínumönnum ekkert eftir með það, til þess eru þeir of stoltir og jerusalem of mikilvæg þeirra trú. Og ég efast um að þessar 2 þjóðir geti lifað happely ever after þó svo að Bush nái að hrófla eitthvað við þeim núna. Arafat nær...

Re: Hvað er að ???

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er sammála!!! Hvur fjandinn er eiginlega að í þessu þjóðfélagi? Það hefur annarhvor karlmaður nauðgun eða misnotkun á samviskunni. Hvernig ætli það sé að lifa með þessu (sem gerandi). En í alvöru talað, hvað ætli það séu margir karlmenn á íslandi sem hafa beitt einhvern kynferðislegri misnotkun eða nauðgað einhverjum? Það er frekar há tala myndi ég halda. Þetta er að verða svo sjálfsagður hlutur hjá ungum strákum, að taka einhverja gellu og nauðga henni á meðan hún er hálf dauð. Hver er...

Re: Helv. ísraelar

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
OK…. Hverjir bjuggu á þessum svæðum á undan gyðingum? Það voru Kanverjar. Þeir bjuggu þar fyrir krist. Gyðingar fluttu þangað og stærðu sér af því að hafa slátrað öllum kanverjunum. Síðar komu rómverjar og hertóku landið en þeir voru vinveittir gyðingum og saman ofsóttu þeir Kristna menn. Með tímanum breyttist þó þessi vinskapur og rómverjar tóku upp vinskap við kristna menn og þeir hófu þá að ofsækja gyðingana í sameiningu. Þannig að gyðingar eru ekki barnanna bestir(ekki kristnir heldur)....

Re: Helv. ísraelar

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
Einmitt, það verður að stoppa þá. En hvernig er það hægt þegar BNA dæla í þá vopnum og peningum til að útrýma Palestínumönnum? Ég lít á Ariel Sharon sem hræsnara og ekkert annað. Hann veltir sér upp úr því að Arafat sé hriðjuverkamaður þegar hann sjálfur er helmingi meiri hriðjuverkamaður. Ég get ekki séð annað en verk ísraelsmanna sé hriðjuverk, að skjóta niður skóla og annað eins. Á hvern hátt eru skólabörn að ógna Ísrael? Svo reynir Sharon að notfæra sér hriðjuverkin 11 sept til að hefja...

Re: Svolitlar áhyggjur....

í Hundar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég held þú þurfir engar áhyggjur að hafa. Hundurinn er vel einangraður fyrir kuldanum, það væri kannski annað ef hann væri úti í kuldanum og ekki með skjól. En ef að hundurinn er þurr og hefur skjól þá á honum alveg að líða vel. Svo vilja þeir yfirleitt ekki liggja þar sem er of heitt, þess vegna leggjast þeir oft á bert gólfið til að kæla sig niður. Og ef hann fær að koma uppí þegar honum er kallt þá held ég að hann sé bara nokkuð vel settur. (",) Ég veit um marga hunda sem búa í bílskúr og...

Re: Stóri dani

í Hundar fyrir 22 árum, 1 mánuði
VAAAÁ, 280.þúsund. þá er alveg örugglega betra að fá sér hvolp úti og flytja hann inn.

Re: Stóri dani

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Takk fyrir ábendingarnar. Ég var að spá hvort það væri ekki ódýrara að fltja inn hundinn t.d sem hvolp (2mán ca)frekar en fullorðinn, Því það er farið eftir þyngd er það ekki? Annars á ég eftir að skoða þetta allt saman betur, þetta er svona bara á skoðurnarstigi ennþá. EN takk fyrir svörin ente

Re: Pjakkur :)

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég var að kíkja á hann greyið. Voða sætur. Það hlýtur einhver að taka hann að sér, ég trúi ekki öðru. Hann er voða krútt(",)

Re: Stóri dani

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Var ekki búin að ákveða neitt ennþá, en ég er að fara til spánar í nokkra mánuði og ætlaði kannski að reyna að verða mér út um einn hund svona í leiðinni. Var bara að spá í hvort væri ódýrara að flytja hann inn eða bara kaupa hann hérna heima.

Re:

í Heilsa fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er alveg sammála því að lyfjanotkun er komin fram úr öllu hófi. mér er ekkert allt of vel við verkjalyf og tek þau ekki nema mér finnst ég virkilega þurfa þess. Ég þekki marga sem taka hausverkjalyf á hverjum degi af því að þeir eru “alltaf með hausverk”. Farnir að taka það meira að segja áður en þeir fá hausverkinn til að “fyirbyggja ” að þeir fái hausverk= heimskulegt. Ekki nóg með það, þá er búið að skilgreina rúmlega helming þjóðarinnar sem þunglyndissjúklinga, menn og börn og allir...

Re: Hundaþjálfun

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það var að ég held íslensk stelpa sem þjálfaði þennan labrador hund. Hún var úti að læra hundaþjálfun og er í hundabjörgunarsveitinni á ísafirði (minnir mig). Held samt að þetta sé eini blindrahundurinn á íslandi og það er víst mikið verk að þjálfa þá svona vel að þeim sé treystandi fyrir blindu fólki eða fötluðum.

Re: Eru gönguferðir með hvolpa í lagi...?

í Hundar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég átti cocer spaniel hvolp og hann fór oft með mér í stuttar gönguferðir þegar hann var 8 vikna. Hann hafði reyndar bara gott af því, því hann var svo fjörugur og hann var mikið rólegri á kvöldin og nóttunni ef hann fékk að fara í göngutúra eða út í garð að leika við mann. Ég segi nú ekki að það meigi taka þá í langa túra, en ef þú þekkir hunda ættir þú að sjá hvort hann er orðin þreyttur og halda þá á honum í smá tíma. Mínum hundi varð ekki meint af gönguferðunum. Hreyfing styrkir beinin.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok