Ég var að spá í því hvort að einhver hér vissi hvort að það er í lagi að fara með hvolpa í langar gönguferðir. Það var nefnilega verið að segja mér að helst ætti ekki að fara með hvolpa út að ganga fyrr en eftir 16. vikna og var það vegna þess að beinin í þeim eru svo óþroskuð þ.e. þetta er svo mikið brjósk ennþá og er því of mikið álag fyrir lítil bein. Er þetta kannski bara eitthvað sem er tegunda-tengt eða hvað??? Það væri mjög gott að fá einhver svör frá ykkur. :)