Í fyrsta lagi er mér nokk sama þótt þú sért byrjaður að drekka, þitt vandamál. Í öðru lagi þá geturðu ekki alhæft svona. Ég sagði aldrei að maður væri nógu þroskaður til þess að byrja á öllu þessu 18 ára en vímuefnagjafi er allt annar handleggur heldur en að gifta sig eða keyra bíl.