Íslendingar töpuðu fyrir Króötum 28-29 á Evrópumótinu í handknattleik í dag. Íslendingar voru án Alexanders sem kjálkabrotnaði í leiknum gegn Rússum í gær og mun hann ekki leika meira á EM, talið er að hann verði frá í 6-8 vikur einnig var Roland frá vegna meiðsla í öxl. Einar Hólmgeirsson meiddist snemma í leiknum og kom seinna í ljós að hann hafi fengið heilahristing, staðan í hálfleik var 13-13 Íslendingar voru oftast undir en náðu síðan góðum spretti og komust yfir en misstu það aftur...