Ég fann þessa (C/P) grein á Bröndurum og var svolítið fúll að sjá þetta…..
Hér eru nokkrir brandarar sem hafa orðið til vegna gremju Bandaríkamanna á því að Frakkar neituðu bandarískum yfirvöldum um aðstoð í Írak og beinast þeir allir að “herkænsku” þeirra

——————————————— —–

The only time France wants us to go to war is when the German Army is sitting in Paris sipping coffee.“
— Regis Philbin

”We can stand here like the French, or we can do something about it.“ —- Marge Simpson

”I would rather have a German division in front of me than a French one behind me.“ — General George S. Patton

”Next time there's a war in Europe, the loser has to keep France.“

”France has neither winter nor summer nor morals. Apart from these drawbacks it is a fine country. France has usually been governed by prostitutes.“
—-Mark Twain

“As far as I'm concerned, war always means failure.” -Jacques Chirac, President of France.
“As far as France is concerned, you are right.” - Rush Limbaugh

“They've taken their own precautions against al-Qa'ida. To prepare for an attack, each Frenchman is urged to keep duct tape, a white flag, and a three-day supply of mistresses in the house.” - Argus Hamilton

“The French will only agree to go to war when we've proven we've found truffles in Iraq.” - Dennis Miller

“What do you expect from a culture and a nation that exerted more of its national will fighting against Disney World and Big Macs than the Nazis?”
- Dennis Miller

”Raise your right hand if you like the French … raise both hands if you are French.”

“You know why the French don't want to bomb Saddam Hussein? Because he hates Americans, he loves mistresses and wears a beret. People! He's French!!
- Conan O'Brien

”I don't know why people are surprised! the French don't want to help us get Saddam out of Iraq. After all, France wouldn't help us get the Germans out of France. Still, it's essential for them to join us in the war against Iraq. They can teach the Iraqis how to surrender.“ - Jay Leno

”The last time the French asked for ‘more proof’ it came marching into Paris under a German flag.“ - David Letterman

”Do you know how many Frenchmen it takes to defend Paris? It's not known, it's never been tried.“ - Rep. R. Blount (MO)

”Do you know it only took Germany three days to conquer France in WWII? And that's because it was raining.“

”Going to war without France is like going deer hunting without your accordion.“
- Donald Rumsfeld (Actually this was a Ross Perot quote during the first Gulf War)

Q: What do you call a group of 100,000 Frenchman with their hands in the air?
A: The French army, of course.”

Q: How do you stop a French tank?
A: By shooting the soldier pushing it.

Q: Why does the new French Navy have glass-bottom boats?
A: So they can see the old French Navy…

Q: How can you recognize a French veteran?
A: Sunburned armpits.

Q: What do you call a Frenchman with a sheep under one arm and a goat under the other?
A: Bisexual.

Q: Did you see the description on old French rifles for sale on Ebay?
A: “Never been fired, dropped only once.”

Q: The French have just ordered a new national flag.
A: It's a white cross on a white background

Q: Where do you find 60 million French jokes?
A: In France.

Q: What's the difference between a Wonder bra and the French World Cup squad?
A: A Wonder bra has decent support and a cup.

Q. What did the mayor of Paris say to the German Army a they entered the city in WWII?
A. Table for 100,000 messieurs?

Q. Why are there so many tree-lined boulevards in France?
A. Germans like to march in the shade.

Q: Why do the French eat snails?
A: It gives them speedier reactions.

Q: How many gears in a French tank?
A: Six: five reverse and one forward, in case they are attacked from behind.

——————————————– ———-

Svona finnst mér bara fáránlegt !!! að vera að gera grín af slíkum hlutum !!!
Veit þetta fólk hvað það er að tala um ???
Bretum gekk nú ekkert miklu betur í seinni heimsstyrjöldinni og má þá minna á tapið við Dunnercue (minnir mig að það heitir) þegar Bretar þurftu að flýja meginland Evrópu vegna árása Þjóðverja og tölur sem hafa birst í seinni tíð sína að Þjóðverjar hefðu getað skundað inn í Bretland án þess að skotið væri á þá vegna skorts á bardagamætti hermanna.

Bandaríkjamenn töpuðu öllum Kyrrahafsflota sínum á einu bandi (að nokkrum flugmóðurskipum undanskildum) þegar gerð var árás á Pearl Harbour vegna þess að það hafði verið Partý kvöldið áður og hermenn voru í fastasvefni þegar sprengjurnar féllu.

Auk þess er rétt að nefna Víetnam þar sem þeir töpuðu gegn hrísgrjónabændum.

Rússar töpuðu tíma og mönnum þegar þeir börðust við nokkra Finna í veturstríðinu (Þó svo að vetrarbardagar áttu að vera þeirra sterkasta hlið)

Maður heyrir mun sjaldnar gert gr+in af slíkum hlutum en ef þið lesið ykkur um þetta þá sjáið þi fullt af svona hlutum sem klúðruðust algjörlega.

En þegar fólk talar um það hvernig Frakkar töpuðu París ver ég nokkuð reiður !
Frakkar gengu út úr borginni til að hún yrði ekki lögð í rúst enda var þessi borg (og er enn) ein mesta menningarborg heims. Og má ég minna á það að setuliðsstjóri Þjóðverja gerði það sama þrátt fyrir skipanir Hitlers um að hann ætti að leggja borgina í eyði.
Fyrir þetta fékk þessi þýski hersöfðingi heðursorðu frá Bandamönnum eftir stríðið, en það var einungis gert grín af Frökkum.

Frökkum hefur ekki gengið mjög vel í hernaði, en hvernig geta aðrir verið að gera grín af því ? “HAHAHAHA okkar land hefur drepið nokkrar milljónir manna ekki ykkar”

Og það að Bandaríkjamenn segi “Við höfum bjargað ykkur í 2 styrjöldum og þið viljið ekki styðja okkur”
ÁN FRAKKA VÆRU BANDARÍKI NORÐUR AMERÍKU EKKI TIL !!!!! Því Frakkar aðstoðuðu þá í frelsisstríðinu !

Ég hlæ stundum vegna þess sem Bush gerir (Segir eða þegar ég sé skondnar myndir) en ég færi ekki að gera grín út af því að henn væri getulaus. Það sama má segja um þessa stríðsbrandara.. þeir eru fyrir neðan beltisstað.

MesserSchmitt
“Öreigar allra landa sameinist !!!!!!!”