Það sem linux hefur umfram windows. 1. Verð (linux er ókeypis windows ekki). 2. Þú ert laus við spyware 3. Þú þarft ekki að keyra hækjforrit til að verja tölvuna eins og t.d. vírusvörn. 4. Ef þú hefur til þess kunnáttu getur þú breytt hverju sem er. 5. Betri stuðningur við hardware, maður fær yfir leitt allan stuðning við jaðartæki í kjarnanum eða módulum og þarf ekki að leita að driverum um allan vef. Eflaust gæti ég haldið áfram en þú baðst bara um 5 atriði.