daginn

Ég hef svolítið verið að skoða linux finnst þetta tær snilld að það skuli vera svona öflugt open source kerfi í gangi.
Það er tvennt sem ég hef verið að velta fyrir mér,
1. Er einhvað plugin fyrir WMP (windows media player) þar að segja þegar maður er að browsa á sumar síður þá er það wmp sem er notaður til að spila klippur, eru menn með einhverja lausn á því að skoða það í gegnum linux??
2. Er með windows file server og er með einhvað af video myndum þar, þegar ég hef ætlað að horfa á þessi myndbönd vill linux alltaf copera þetta fyrst inná hdd og síðan spila en ekki bara spila beint eins og windows gerir. Er einhvað sem ég er að gera vitlaust eða er þetta bara svona í linux

kv
Heiðar S.