Þannig er nu vandamalið að það er bögg með suma islenska stafi i ubuntu (6.10) til að mynda er opera með alla islenska stafi nema eg get ekki gert kommu yfir ioua og þa stafi og i World of Warcraft þa virka engir islenskir stafir ( allavega var þannig siðast þegar eg tekkaði ). EN malið er að flest öll önnur forrit eru með alla islenska stafi og eg er bara hreinlega kominn a endastöð og er stopp. Það er semsagt allavega Wine sem ekki tekur islenska stafi og opera sem tekur ekki islenska kommustafi. Einhver sem hefur lausn a þessu?