Ég var að fá mér 320 GB harðann disk og og er með Speeze Gigapod III hýsil.

Ég er ekki að ná að fá þetta til að virka. Í gær sá tölvan diskinn og ég gerði allt þetta disk management crap og formattaði hann og læti.
Svo ættlaði ég að prófa að setja inn á hann en þá kom eitthvað error. Þá prófaði ég að restarta honum og síðan þá sér tölvan hann ekki.

Getur verið að hýsillinn(gigapodinn) ráði ekki við svona stórann disk? það stendur á kassanum með honum: up to 300 gb h.d.d

hjálp

Bætt við 7. janúar 2007 - 14:21
týpískt að svona gerist rétt eftir að maður er búinn að posta. Nú sér tölvan hann aftur en ég kemst samt ekki inn í hann. Hún segir:
Z: is not accessable.
The file or directory is corrupted and unreadable