Ég dái Linux meira en Windows og segi bara éttu skít Windows og farðu útí rassgat :D Ég vill tala um Ubuntu 6.10 (Edgy) hér en ekki Windows rugl!

Specs:

Örri = 1.8 Ghz AMD Mobility Turion 64
Minni = 512 MB DDR1 hægt að setja DDR2
Skjákort = 128 MB ATI Radeon XPRESS 200M
HD = 80 GB
Þráðlaust = Broadcom Corporation BCM4318 [AirForce One 54g]
10/100 ethernet

Ég hef beðið lengi eftir distrói sem er með support fyrir svona tölvur alveg frá uppsetningu af disknum. Ég beið og beið og var orðinn leiður á þessu og ég meiraðsegja hunsaði Ubuntu 6.10 þegar það kom út því ég hélt að það væri bara drasl eins og allt hitt.

Ég prófaði svo Ubuntu 6.10 fyrir mánuði síðan, valdi eiginlega kUbuntu því ég er svo háður KDE. Það virkaði allt frá því ég setti diskinn í :D

Nú tala ég um hvernig 6.10 er gott fyrir fartölvur með svona specs:

1. Setja inn Ubuntu 6.10
2. (wireless) Setja inn ndiswrapper svona sudo apt-get install ndiswrapper-utils-1.8 nýjasta utils virkar ekki
3. (wireless) Setja inn tvær skrár frá þessu 80211g.zip svona sudo ndiswrapper -i bcmwl5.inf og sudo ndiswrapper -i bcmwl5a.inf
4. (wireless) gera svo sudo nano -w /etc/modprobe.d/blacklist og setja neðst línu svona blacklist bcm43xx svo kernelinn sé ekki að nota sitt bcm43xx module.
5. (wireless) Gera svosudo nano -w /etc/modprobe.d/ndiswrapper og setja inn línu alias eth1 ndiswrapper til að setja ndiswrapper í autostart
6. Fyrir allavega stuff eins og MPEG codec og MIDI audio codec og Corefonts fá sér EasyUbuntu http://easyubuntu.freecontrib.org/
7. Flash 7 er orðið soldið úrelt svo ekki setja Flash inn með EasyUbuntu heldur fá sér þetta Flash Player 9 Update Tveir linkar þarna. Ræður hvað þú velur

Þá er þetta komið. Ef það eru einhver vandræði þá bara spurja mig og ég get kannski hjálpað :D