Það fer eftir því hvort fleiri diskar eru tengdir á kapalinn sem þú er að tengja geisladrifið við. Ef bara 1 þá master ef 2 og kapallinn er gerður fyrir Cable Select (sést að það er búið að gera gat á kapalinn) og hinn diskurinn er líka stilltur á CS þá settu á CS annars ef hinn diskurinn er master settu þá þennan á SL slave