Ég á mjög erfitt að sjá hvernig tegund hann er á myndinni en ef þú segir að hann sé labrador+ íslenskur þá hef ég aldrei (svo ég muni)séð þá blöndu, en í uppeldi þá líkist hann svolítið mínum hunda hann kann samt ekki alveg jafn mörg trikk og tumi en hann er blandan 3/4 labrador og 1/4 bordercolly(hehe kann ekki alveg að skrifa það;)en mér finnst að minnsta kosti æðislegt að þið hafið tekið hann að ykkur eins og komið var en ef ég les greinar eftir þig þá sé ég að við erum, mjög líkar...