Í tóbaksreyk eru meira en 4000 efnasambönd!, þar af yfir 40 sem geta valdið krabbameini! Vissir þú að sígaretta inniheldur:

AMMONÍAK – mest notað til að hreinsa klósett!

ARSENIK – bragðlaust hvít eiturefni, mest notað í iðnaði!

ASETON – til að hreinsa naglalakk!

BENZÓPYREN – getur dregið úr frjósemi og skaðað barn í móðurkviði!

BLÁSÝRA – banvænt eitur, var notað í fangabúðum nasista!

BRENNISTEINSVETNI - mjög eitrað við innöndun!

EDIKSÝRA - myndast við gerjun!

EITURSÝRA – þarf tæplega frekari útskýringa við!

ELDFLAUGAELDSNEYTI – langar þig til tunglsins (eða himna)?!?!

KOLMÓNOXÍÐ - eitrað við innöndun. Hætta á alvarlegu heilsutjóni við innöndun við langvarandi notkun. Getur skaðað barn í móðurkviði!

KVEIKJARABENSÍN – spennandi, eða hitt þó heldur!

KVIKASILFUR – þungt gráleitt frumefni!

MÖLKÚLUR – til að ná óþef úr fataskápum!

NIKÓTÍN - eitrað við inntöku. 1 dropi drepur mús!!!

PÓLÓNÍUM 210 - mjög geislavirkt og getur valdið krabbameini!

VINYLKLÓRÍÐ - getur valdið krabbameini!

ROTTUEITUR – er eitthvað líkt með mönnum og rottum?!?!

SKORDÝRAEITUR – sumir geta verið óttalegar pöddur!
www.blog.central.is/unzatunnza