Veistu, ég skil mjög vel að þig hafi langað að taka mynd þarna, Skaftafell er svo fallegt. En svona ár eru yfirleitt svo langt frá því jafn fallegar á mynd en í alvörunni. Eins og aðrir sögðu, margt ekki mjög gott við þessa mynd. En haltu áfram að reyna :)