Ég reyni að gleyma því að mér sé kalt, en það virkar bara ekki. Ég er með þröngar æðar (verður alltaf kalt á höndum og fótum) og var, þegar ég skrifaði þráðinn, líklega með of lágan blóðsykur og þess vegna kalt. Allavega hætti mér að vera kalt um leið og þetta með blóðsykurinn batnaði. Varðandi hitt, veðrið fékk að ráða því. Hvort sem er ófært á leiðinni til vinkonu minnar.