Mér finnst einmitt svona svo flott. Og mig langar að taka myndir af því, eins og af öðru sem ég finn sem mér finnst fallegt. En einhvernveginn finnst mér vatn alltaf verða eitthvað skrítið á myndum, það skemmir myndbygginguna. Nema það sé í bakgrunni. En þessi er samt ekki svo slæm.