Er einhver sönnun fyrir því að kannski gáfaðri dýr eins og apar og þeirra líkar hafi “tungumál” annað en bara öskur til að láta vita af sér?
Órangútar (minnir mig) eru duglegir að bulla og bubbla við hvorn annan þegar þeir flóakemba hvorn annan en það hefur enginn komist af því sanna, hvort að þeir eru að bulla eða tala þeirra egin tungumál.
Hef ekki komist í lifandi vísindi legni svo ….
.