Mér finnst platan æðisleg í heildina. Einhversstaðar las ég að hún væri “sólargeisli úr óvæntri átt”, ég er svo sammála! Stemmingin er svo mikið eins og íslensk sumar, allavega eins og ég upplifi það. Gobbledigook, Inní mér syngur vitleysingur og Við spilum endalaust eru skemmtilega öðruvísi, en samt svo mikið Sigur Rós. Maður finnur nærri því lyktina af ferðalögum um Ísland, sérstaklega í því síðastnefnda. Ára bátur og Illgresi finnst mér ótrúlega falleg. Illgresi er með fallega laglínu....