Vissirðu að klósettsetan er miklu hreinni en hnífapörin sem þú notar á hverjum degi, eða bara puttarnir á þér. Eða munnurinn á þér. Klósettsetur eru eiginlega hreinustu hlutir sem þú getur fundið. Það þarf að vera frekar óhrein klósettseta til að eitthvað lifi það af að vera þar, sérstaklega almenningsklósett eins og í flestum sjoppum þar sem er þrifið oft á dag. BTW, ég vinn við að þrífa klósett, ég ætti að vita :P