Fresturinn til að senda inn myndir í keppnina “Ferðalög” rennur út á miðnætti í kvöld.

Nú eru þrjár myndir komnar í keppnina, en yfirleitt fara kosningar ekki í gang nema fimm eða fleiri myndir taka þátt.

Endilega sendið inn myndir svo ég missi ekki alla trú á þessum skoðanakönnunum. (90% vilja nýja keppni).

Munið að lesa reglurnar
http://www.hugi.is/ljosmyndun/articles.php?page=view&contentId=5932529