Svoooo sammála! Ég fílaði snjó alveg þangað til ég bjó á Egilsstöðum (og það er örugglega sama á Akureyri). Þar er snjór ALLAN tímann, ALLAN veturinn. Hann bráðnar kannski einu sinni eða tvisvar alveg fyrst, en um leið og það er kominn almennilegur snjór fer hann ekki allan veturinn. Ég hef aldrei séð auða götu um vetur á Egilsstöðum. Svo kemur vorið seinna en annarsstaðar og síðasta vor var ennþá snjór í byrjun maí, þá meina ég skaflar og allt. Ég hata snjó, þegar ég þarf að labba í honum....