Um daginn var ég að gramsa í tölvunnu hans pabba míns þegar ég fann lag sem hét “Anti Lovesong”.
Nafnið þótti mér svo skemmtilegt að ég klikkaði á það til að heyra og var ég þá furðulostin.

Ég hef aldrei heyrt í Bette Davis en núna er ég heltekin af henni.

Hún var leikkona áður fyrr og gift Miles Davis.

langar að benda ykkur á alveg frábæra söngknu.

Tjekkið á henni. :)
“Land Of The Ice And Snow”