Ég tek venjulega ekki verkjatöflur en þegar verkurinn er orðinn það slæmur að ég fer að gráta er það betra ;) Ég hefði getað andað að mér hreinu lofti og þannig en ég er búin að vera með kvef og hálsbólgu og það er undir frostmarki úti :S Ekki mjög gott fyrir hálsinn … Takk fyrir ráðin, ég get notað þetta í framtíðinni