Frekar skrítið hjá mér … ég gæti ekki ímyndað mér jólin án þess að spila eða taka einhvern þátt í sérstökum jólatónleikum þar sem ég bý og spila þegar kveikt er á jólatrénu. Ég hef gert þetta í nokkur ár og er mikið í tónlist (lúðrasveit aðallega) og mér finnst það stór hluti af jólunum. Svo er það þetta venjulega … baka, bera út jólakort og það allt :)