Það er ekkert sérstaklega hollt að vera grænmetisæta ef maður kann þetta ekki vel … Samt skil ég vel að sumum finnist vont að borða kjöt, stundum er ég þannig líka. Það verður bara svo þungt í maganum. Þú getur örugglega farið til næringarfræðings og fengið svona töflu sem segir hvað þú átt að borða nákvæmlega