Þegar ég gef minni kisu pilluna tek ég hana bara í fangið og held henni fast. Svo opna ég munninn með því að ýta á kinnarnar. Ekki of fast, bara þannig að hún opnar, það er sérstakur staður sem maður finnur og þá getur hún ekki annað en opnað. Svo set ég pilluna ofan í kok. Oftast er þetta auðvelt. Stundum verður hún fúl en ég klappa henni bara og þá er hún sátt :) Einu sinni átti ég kött sem var líka á pillunni og við gerðum eins og þú, settum smjör með eða földum í matnum hennar, en það...