Kiss sagan Kiss voru afskarandi í USA en það var útlitið sem gerði þá vinsæla ekki tónlistin. Kiss með sína glamúr búninga og make up var bandið alltaf með frábæra síningu á sviði með sína eld spúun reyksprengjur flugelda og spítandi blóði.
Þótt það hafi verið útlitið sem hafi komið þeim á kortið á ekki að hunsa tónlistina því kiss er númer 1 í platinum í USA allra tíma.

Heilarnir bakvið Kiss Gene Simmons (bassi) Paul Stanley (Rythm gítar) fyrverandi meðlimir Rokk sveitarninnar Wicked Lester fengu til sín trommaran Peter Criss í gegnum auglýsingu sem hann hafi sett í The Rolling Stone blaðið og fengu síðan til liðs við sig lead gítarleikarann Ace Frehley.

Á sínum fyrstu tónleikum í Manhatan voru þeir frábærir og listrænir á sviði og Bill Aucoin bauð þeim að hann yrði stjóri þeirra.
Kiss fengu samning hjá útgáfu fyrirtækinu Casablanca.

Febrúar 1974 gáfu þeir út plötu undir nafninu Kiss og hún fór í 84 sæti á Bandaríska listanum.
Í apríl 1975 höfðu þeir gefið út 3 plötur og Túrað USA stöðugt og höfðu bigt upp svaka aðdáenda klúbb.
Alive kom út stuttu seinna og hafði gert bandið af stórstjörnum og single rocn n roll all night fór í topp 10 í USA. Þeir filgdu því eftir með að gefa út plötuna Destroyer sem innihélt ballöðuna Beth og það varð að þeirri fyrstu platinum plötu.

Árið var 1977 og þá var kiss vinsælasta hljómsveit í USA og kiss æði stóð yfir ekki ósvipað Bítlaæðinu og sveitin var með fullt af varningi og gerði samning við Marwell og voru gefnar út 2 myndasögur og meðal annars Pin Ball vél Kiss make upp kit og grímur.

Sveitin sást aldrei án make upp og vinsældir þeirra risu og kom kiss army sem var fan club.

1978 gerðu allir meðlimirnir solo plötur og vara Gene best og komst í 22 annað sæti á USA listanum en þó náðu allar í top 50. Seinasta plata original line upsins var gerð og hún hét dynsty og Peter Criss hætti 1980. Kiss unmasked var gefin út sumarið 1980 en þó með studio trommaranum Anton Fig en endanlegur staðgengill Criss var Eric Carr og hann byrjaði með þeim í wourld tour. Þess má til geta að kiss unmasked var fyrsta platan frá því að detroyer var gefin út að ná ekki platinum.

Fyrsta plata tekin upp með Carr var The Elder og hún náði ekki einu sinni gulli og rétt náði yfir 75 sæti á USA listanum og Ace Frehley hætti eftir að hún var gefin út en staðgengill varð Vinnie Vincent og fyrsta platan með honum varð
Creatures of the Night og hún var mun betri heldur en The Elder en komst ekki yfir 45 sæti á listanum.

Kiss skinjuðu að það þyrfti eithvað að breytast svo þeir sleptu make uppinu og gáfu út Lick It Up 1983. auglýsingaherferðin virkaði og var Lick It Up fyrsta plata kiss í 4 ár til að ná platinum, Animalize var gefin út ári seinna og varð ágætlega vinsæl og Kiss höfðu náð taktinum aftur.

Vinnie Vincent hætti loks eftir Animalize og kom í staðin Mark St John en þurfti að hætta eftir stuttan tíma vegna veikinda og Bruce Kulick kom í staðinn árið 1984. Lítið ger'ist en árið 1990 áttu kiss bestui ballöðu síðan Beth og stóð til að gera plötu. Þegar það var verið að taka upp nýju plötuna varð Eric Carr skyndilega fárveikur og lést úr krabbameini 1991 en fenginn var Eric Singer til að klára plötuna og fékk hún nafnið Ravenge og fór hún uppí gull en kiss filgdu því eftir og gerðu alive 3 sama ár sem gekk ágætlega en ekki í samanburði við hinar 2 fyrri plötur.

1996 tóku uprunalega line upið reunion og túruðu heiminn og það hafði gengið svo frábærlega að þeir ákváðu að gera plötu sem bar nafnið psycho curcuis árið 1998 og hún fékk góðar viðtökur en þar spiluðu uprunalega lineupið saman og þeir gerðu tour í kringum þessa plötu en sían á eftir því kom farvell tour 2001 en þá helltist Peter Criss úr lestinni útaf launaágreiningi og Eric Singer var fenginn og eftir þetta heltist Ace líka úr lestinni opg þar með er saga kiss talin upp og vonandi var þetta fræðandi


Afsakið stafsetningar villu