Það var kannski aðeins öðruvísi með Pál Óskar því á þeim tíma var þetta algjört hneyksli. Ef hann myndi fara núna með þetta væri það líklega vinsælla. Alveg sammála, þetta er bara keppni til skemmtunar fólki í Evrópu. Af hverju ekki að skemmta sér aðeins? Það eru svo margar konur í síðum kjólum með fallegar ballöður eða fáklæddar konur með euro-trash lög og þær bara týnast í hópnum …