Ég var líka svona, ég flutti á nýjan stað í 5. bekk og lenti í versta félagskapnum … Svo fóru vinkonur mínar frekar illa með mig. Allt í einu fattaði ég að ég ætti ekki að vera að eltast við svona hálfvita og hunsaði þær á móti, fór bara að vera með öðrum vinum og eignaðist frábæran vinahóp. Svo fór ég að vinna á hóteli útí sveit þar sem við bjuggum á hótelinu, þar er annar vinahópur. Þriðja vinahópinn eignaðist ég þegar ég byrjaði í menntaskóla. Ótrúlegt að breyta úr 2 vinum í 20 á einu...