Pink Floyd og Led Zeppelin eru ótrúlega vel heppnuð nöfn, passa einhvernveginn alveg og svo man maður þau auðveldlega. AC/DC finnst mér ótrúlega flott því það þýðir, eins og flestir vita, jafnstraumur/riðstraumur. Ef ég myndi stofna hljómsveit myndi ég örugglega taka nafnið úr eðlis- eða efnafræði!