Ég sé að þú ert með Monty Python í undirskriftinni svo ég geri ráð fyrir að þú sért með svipaðan húmor og ég :P Þá mæli ég með Hichhikers Guide to the Galaxy, helst á ensku ef þú lest á ensku. Ég hef heyrt að bækur eftir Terry Pratchett séu mjög góðar, ég hef samt ekki lesið frægustu bækurnar hans heldur þríleik um nomes eða nálfa. Þær heita Truckers, Diggers og Wings og eru barnabækur þótt allir geti haft gaman af þeim. Ef þú ert að leita að fantasíum mæli ég með auðvitað Harry Potter og...