Ég þoli ekki þegar eru hnetur í svona súkkulaði og þannig … Ég er ekki með hnetuofnæmi en samt finnst mér að fólk ætti að passa þetta. Það var kona (frænka vinkonu minnar) sem er með hnetuofnæmi, sem fór á veitingahús og pantaði sér mat. Hún bað þjóninn að segja kokkinum að passa vel upp á það að hnetur kæmu ekki nálægt matnum hennar. Kokkurinn sagðist ætla að gera það, svo fékk hún matinn, fékk geðveikt ofnæmi og þurfti bara að fara með sjúkrabíl og læti. Þá hafði maturinn hennar verið...