Því miður, ég á ekki glósur. Ég skil fullkomlega hvað þú meinar með einbeitningarskortinn, eða athyglisbrest eins og þetta heitir. Ég er nefnilega með þannig, hann bara mælist ekki nógu mikill til að það sé eitthvað hægt að gera í því. Þú ættir að tala við námsráðgjafa og ef þú ert greindur með athyglisbrest (ADHD) færðu fullt af undantekningum og hjálp, þú átt rétt á því. Til að hjálpa þér með þessa bók kann ég nokkur ráð til að halda athyglinni. Það virkar vel fyrir suma að hlusta á...