Ég sá í könnuninni að einhverjir eru á þeirri skoðun að Sigurrós spili klassíska tónlist … Hvernig getur það verið? Þótt þeir noti fiðlur og selló í lögin (sem er reyndar hljómsveitin Amina) þá er tónlistin ekki klassík, eða hvað?