Æ, ég er í alveg eins vandræðum … Ef ég ætti ekki svona góða vini væri ég örugglega djúpt sokkin í þunglyndi núna :S Það er samt farið að lagast hjá mér þegar sumarið fór að koma. Ég var, eins og þú, í smá stressi nýlega (reyndar ekki próf) og svo er allt að lagast núna. Þunglyndi er líka rosalega mikið í ættinni minni (nærri því helmingurinn af frændsystkinum mínum) svo ég held að þetta sé ættgengt að einhverju leiti … Reyndu bara að komast í gegnum þetta og hugsa bara jákvætt :) Hugsaðu...