Veistu, ég hata líka dönsku … Mér finnst flest önnur tungumál skemmtileg, af hverju hata ég dönsku? Ég held að það sé af því ég var neydd til að læra hana, þótt ég skildi norsku fyrir (á fullt af ættingjum þar og litla frænku sem talar alltaf við mig á norsku) og ég bjó í Svíþjóð þegar ég var lítil, átti slatta af sænskum barnabókum og þannig … Af hverju þurfti ég þá að læra dönsku?!? Allavega, ég er laus við það núna :D Var að taka stúdentspróf í dönsku sem ég næ örugglega svo vonandi þarf...