Ég lærði það að stofninn væri ekki alltaf þolfallið, sérstaklega ekki í orðum sem beygjast svona. Það er líka ekki hægt að breyta stofninum í beygingu, eina sem getur mögulega breyst er brottfall (gaffall - gaffli). Ég hef heldur aldrei heyrt um viðskeyti sem er -ir svo ég efast um að þetta sé viðskeyti.