Þetta er algengt á vorin. Í fyrra fékk kisan mín sérstaklega mikið hárlos. Ég tók bara gamlan hárbursta og greiddi henni vel og vandlega (hún minnkaði í alvörunni!!), þurfti nokkrum sinnum að “tæma” hárburstann (taka öll hárin) því það var svo mikið. Gangi þér vel, það er ekki gaman að hafa of mikið af hárum úti um allt :S