Ég var að pæla hvort það vantar einhvern glósur hérna. Ég á ágætar glósur úr þeim áföngum sem ég hef verið í (allavega þeim sem ég hef getað glósað úr) og svo á systir mín eitthvað, svo mér datt í hug að deila þeim með ykkur. Verst að ég fattaði það seint … En ég ætla að tékka hvort fólk vantar eitthvað sem ég á:

Örlítið í samfélagsfræði (fyrir samræmdu)
Danska - Et helvedes hus
FÉL 103 - Allar glósurnar úr áfanganum, mjög góðar glósur, held ég
NÁT 123 - Eðlis- og efnafræðiglósur
FRA 103
Náttúrufræði fyrir samræmdu - orðalisti og skýringar.


Svo ef einhvern vantar get ég bara skellt þessu á netið. Þetta er auðvitað ekkert fullkomið, bara sem ég hef skrifað í tímum og gæti vantað smá inní, en samt betra en ekkert ;)