Ég mæli með myndinni Corpse Bride eftir Tim Burton sem leikstýrði m.a. Edward Scissorhands, The Nightmare Before Christmas, Beetlegeuse (ég held að það sé skrifað svona), Batman og Charlie And The Chockolate Factory. Þessi mynd er algjör snilld en kannski fíla ekki allir hana. Ég mæli reyndar með öllum þessum myndum :)