Ok, ég hélt að Nicholas Flamel væri bara einhver gaur sem J.K. hefði búið til en hann á víst að hafa verið til í alvöru (samkvæmt wikipedia, biblían mín).
Hann bjó í París á 15. öld og var gullgerðar maður (mig langar í vinnuna hans!).
Ég var að lesa The Da Vinci Code áðan því ég á að gera munngerð uppúr henni, þá rekst ég á nafnið Nicholas Flamel, hann á að hafa verið 8th Grand Master Bræðralags Sions.

Þegar ég fer að skoða málið betur kemst ég að því að hann hefur komið fram í nokkuð mörgum bókum.
Ég vissi ekki að J.K. hefði lagt það á sig að finna alvöru gullgerðar mann til að hafa í bókinni sinni :/ .

http://en.wikipedia.org/wiki/Nicholas_Flamel


P.s. ég er kominn með 1000 stig…Jolly - Jolly - Jolly…..Take that Fantasía ;)