Málið er að ég get ekki munað eftir að fylgjast með svona í sjónvarpi, var heldur ekki með sjónvarp (á heimavist, það var bara eitt sameiginlegt frammi sem ég nennti ekki að horfa á) og það var bara miklu þægilegra að fylgjast með í tölvu eins og vinir mínir :)