Hefur einhver hérna fengið svona blett fyrir augað sem maður sér ekkert, svo stækkar hann og færist til hliðar og svo fær maður hausverk eftir á og verður stundum óglatt. Veit einhver hvað það er?