Mér finnst krakkar ofnota það að elska einhvern … Þegar þeir eru búnir að segja þetta svo oft áður en þeir skilja fullkomlega hvað það þýðir, að það missir merkinguna þegar þeir elska einhvern í alvöru. Ég er kannski ekki að tala um ykkur hérna heldur bara krakka yfirleitt. I love you er nú ekkert skárra enda ofnotaðasti frasinn á netinu og kemur ekki nálægt því að þýða það sama og ég elska þig. Þetta ætti að þýða eitthvað sérstakt.