Vá hvað þetta er ömurlegt veður!! Meðan ég var í prófum (samræmdu) þá var þessi svaka hitabylgja, eða allavega 20 stiga hiti og alveg yndislegt a' vera úti. En nei, ég varð að vera heima að læra.

En svoo, loksin loksin prófin búin. Og þá. . . . . *trommusláttur* Rok og SNJÓKOMA!! Í maí!!! Hallelúja hvað er í gangi með þetta sker sem við búum á?