Mér fannst þetta alls ekki leiðinleg saga. Sérstaklega endinn, hlutinn þar sem Gísli er að berjast: Einhver hittir hann, innyflin detta út, hann treður þeim inn, bindur fyrir og heldur svo bara áfram að berjast :D Hahahahahahaha!! Laxdæla (sem ég var að lesa í vetur) er hinsvegar miklu leiðinlegri. Það eru örugglega einhverjar glósur á www.fva.is/harpa - Ég fann fullt þar um Snorra-Eddu og Laxdælu og svo minnir mig að það hafi verið eitthvað um allar sögurnar.