Ohh … Það var draumurinn minn að vera í sveitaskóla. Allir vinir mínir (í einum vinahóp) voru í sveitaskóla og ég er búin að heyra svo margt af því :P Líka það að þeir gátu farið í framhaldsskólaáfanga í 9.-10. bekk (sem ég gat ekki) Það er æði að vera á heimavist! :D Ég mæli með að allir prófi það. Fara einhvert út á land og kynnast fullt af nýju fólki :) Ég mæli líka með mínum skóla, ME :P