Ekki svara mér :P En ég verð að segja eitt, mér finnst ekki of mikill þroskamunur. Þetta er bara eitt ár! Ég á vini sem eru frá 2-3 árum yngri til 2-3 árum eldri. Vinkona mín er 16 ára með 19 ára strák. Svo þekki ég stelpu sem var með strák í 8. bekk þegar hún var í 10. Ég veit um mörg svona dæmi. Það er líka mjög persónubundið hversu þroskaðir krakkar eru. Krakkar í 8-10 bekk eru á sama aldri, maður þarf ekki að fara nákvæmlega eftir ári, enda eru krakkar það mismunandi að það skiptir engu máli.