Farðu til læknis ef þetta skánar ekki. Ég þekki stelpu sem var alltaf illt í fætinum, hún var svo með sýkingu og þurfti að fara í aðgerð. Fyrirgefðu að ég hræði þig, en það var kona sem lenti í sama og það þurfti að taka af henni hendina af því þetta komst upp of seint :S